ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Mótaður bikiní toppur frá danska merkinu Zizzi.
Þessi er með Triangle sniði og bundinn fyrir aftan bak
Falleg glans áferð er í efninu, Buxur í stíl við toppinn fást líka í Curvy
15% Elasthan, 85% Polyamide - efnið í toppnum þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.
* Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.