ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Tilboð

Boheme Palm Bikiní buxur

Nýtt frá Sundfatalínu ZIZZI SWIM!

Vel háar og góðar sundbuxur, dökkgrænar með sumarlegu mynstri.

Tvöfaldar svo það sést ekki í gegnum þær, aðhaldsnet og reimar á hliðinni svo það er hægt að rykkja þær til.

Bikiní toppur í stíl fæst líka í Curvy.

Efnið er 19% Elasthan, 81% Polyamide - efnið gefur eftir í vatni og er með UV-geisla vörn UPF50+.

Efnið í bikini buxunum þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.

* Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.

* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum