ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Bikini buxur í stíl við Beach Twist Bikini Bra!
Klassískar sundbuxur með auka böndum frá hliðarsaum til að binda í sæta slaufu að framan eða að aftan.
Efnið er tvöfalt og létt, þessar verða æði fyrir sólböðin í sumar!
Ytra efnið er 82%Nylon 18%Spandex, innra er 100%Polyester.
ATH! þessar sundbuxur er ekki með auka klórvörn
* Skolið úr þeim klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum