ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Nýtt merki í Curvy - Speedo!
Speedo sérhæfir sig í frábærum sundfatnaði, með þægindi og hreyfingu í huga.
Geggjað bikini sett úr nýjustu CURVE línu Speedo.
Bikiní toppurinn er með 'one shoulder' sniði en líka með auka hlýra fyrir aukin stuðning.
Klassískar sundbuxur fylgja með toppnum .
Efnið er klórvarið úr 82% Recycled polyester, 18% Elastane, og endist vel ef farið er eftir leiðbeiningum.
* Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.