Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Tilboð

    Tai Bikini Buxur

    ZS2453-54

    Grænn
    Svartur

    Venjulega tilbúið til afhendingar eftir 24 klst

    Fullkomnar bikiníbuxur fyrir sólarströndina!!

    Vandaðar og góðar frá danska merkinu Zizzi og eru í stíl við Tai Bikiní toppinn sem er frá Zizzi líka.

    Þessar eru með high leg sniði, og ná sirka upp að nafla.

    Tvöfalt efni svo það sést ekki í gegnum þær og létt aðhalds net að framan sem gefur stuðning yfir magasvæðið. 

    81% polyamide, 19% Elastane - efnið þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.

    * Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.

    * Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.