Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
BE306
Geggjað mittisbelti til að poppa upp gallabuxurnar eða kjólinn.
Peltið er úr pu-leðurlíki og með stál kósum og strauti.
Breiddin á beltinu er um 4,5 cm og lengdin um 80 cm + 50 cm af leðurböndum sitthvoru megin við beltið.
En svo geturu bundið beltið saman eins og þú vilt hafa það.