ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Zalin Tokyo Buxur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Black

Klassískar og þægilegar svartar teygjanlegar stretch buxur, háar og góðar með teygju í mittinu.

Þessar koma frá danska merkinu Simple Wish sem er systurmerki Fransa og Kaffe Curve.

Slim fit skálmar og með tvær tölur efst. 

Mikið notagildi í þessum buxum -  flottar bæði við sparilega skyrtu, túniku eða topp og hversdags við kósý peysu.

Efnið er 77% Viscose, 20% Polyamide og 3% Elastane.

Síddin mælist sirka 76 cm.