ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Léttar og þægilear sumarbuxur úr hörblöndu.
Háar uppí mittið með teygju og reim ásamt vösum á hliðinni
Lausar beinar skálmar niður.
Skálmasíddin mælist um 77 cm
Efnið er náttúruleg blanda af 55% hör og 45% rayon
ATH! Þessar buxur eru á lækkuðu verði vegna frammleiðslugalla í efninu.
Efnið hnökrar auðveldlega við núning og því eru þessar buxur nú með 30% afslætti.