ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Snip 2 Fit gallabuxurnar eru með léttu aðhaldi yfir magann ásamt stuðningsaum sitthvoru megin við rassinn sem móta og gera bossann alveg ómótstæðilegan!
Skálmasíddin mælist sirka 78 cm
Góð teygja er í efninu og gefa þær aðeins eftir.
Blanda úr Bómul, 72% bómull, 24% Endurunnið Polyester og 3% Spandex.
ATH! þessar buxur eru í Amerískum stærðum og eru því nokkuð rúmar í númerum.