ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Létt og þægilegar buxur frá danska merkinu Simple Wish.
Efnið í buxunum er náttúrleg blanda af viscose, þær anda vel og því einstaklega þægilegar í hita.
Lausar beinar skálmar með reim neðst á skálmunum.
Þægilegar háar upp með teygju í mittinu.
Vasar að framan.
Laust og frjálslegt snið.
Skálma síddin mælist um 77 cm
Skyrta í stíl við buxurnar er líka fáanleg í Curvy.