ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Shenna Cargo Buxur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Sjúklega flottar statement cargo buxur frá KAFFE CURVE.

Metallic gráar á litinn léttar með vösum á hliðinni, teygju í mittinu og neðst á skálmunum.

Efnið er úr 100% polyamide.

Skálmalengdin mælist um 80 cm.