ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Vinsælustu gallabuxurnar frá Kaffe Curve!
Klassískar beinar gallabuxur, háar upp og snið sem faðmar og ýtir upp rassinum!
Efnið er lipurt og gefur vel eftir, mjög þægilegar gallabuxur sem verða í uppáhaldi hjá okkur í haust!
Liturinn er klassískur dökkur denim-blár en liturinn lýsist aðeins eftir nokkra þvotta.
Efnið er 75% Bómull, 13% Viscose ,10% Polyester og 2% Elastane.
Skálmasídd mælist um 84 cm.