Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Feo Skyrta

    Anyday er nýtt danskt gæðamerki þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.

    Falleg oversize silfur sanseruð skyrta með fínlegum tölum 

    Skyrtan er hneppt alla leið niður með lausu sniði og þrjár tölur neðst á hliðinni sem hægt er að losa og fá þá klauf sitthvorumegin á skyrtunni.

    Þessa má bæði nota spari eða dressa niður hversdags við gallabuxur.

    100% Polyester

    Síddin mælist sirka 76 cm.

    Rúmar og góðar stærðir.