Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum

Leit

Tilboð

Tilda Skyrtukjóll

Nýtt frá vorlínu ANYDAY !! Anyday er nýtt danskt gæðamerki þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.

Flottur skyrtukjóll úr mjúku blómullarefni.

Blár og hvítur röndóttur , hnepptur alla leið niður með A-sniði og földum vösum á hliðinni.

Fínlegur beltisborði með rós fylgir með til að breyta sniðinu á kjólnum og taka hann meira inní mittið. 

Fallegur hversdags í sumar við strigaskó og auðvelt að dressa upp með fínum hælaskóm fyrir veisluna í sumar.

100% Bómull. Síddin mælist sirka 108 cm.