Frí heimsending yfir 15.000 kr
Nýtt frá vorlínu ANYDAY !! Anyday er nýtt danskt gæðamerki þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.
Síðerma kjóll úr lúxus-mesh efni, ofið á einstaklega fallegan hátt sem myndar flott mynstur.
Fallegur dressaður upp í sumar við fína spariskó!
Ytra efnið er hálf gegnsætt en undirkjóll fylgir með í lit í stíl við kjólinn.
Síðar ermar, klassískt aðsniðið snið án þess að vera mjög þröngur og stuttur kragi.
Ytra efnið er mjúkt teygjanleg blanda, 92%Polyamide 8%Elastan, undirkjóllinn er 100%Polyester. Síddin mælist um 125 cm.