Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Anyday er nýtt danskt gæðamerki þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.
Falleg oversize hvít skyrta með sanseruð pallíettu skrauti á ermunum.
Skyrtan er hneppt alla leið niður með lausu sniði.
Þessa má bæði nota spari eða dressa niður hversdags við gallabuxur.
100% Bómull.
Síddin mælist sirka 75 cm.