Frí heimsending yfir 15.000 kr
Nýtt í Curvy !! Anyday er nýtt glamúr merki - Einstakar danskar vörur þar sem smáatriði, góð efni, glamúr og glimmer er í forgrunni!
Geggjaðar skyrtur sem eru hálfgegnsæar og glitrandi.
Skyrtan er með lausu sniði og aðeins síðari að aftan en framan.
Fullkomið til að poppa upp gallabuxur, svartar buxur eða hafa opna eins og gollu yfir ermalausan basic kjól.
Efnið er teygist aðeins og er úr 100% polyester og glitrandi lúrex þráðum.
Síddin mælist um 82 cm að aftan