Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Nýtt frá vorlínu ANYDAY !! Anyday er nýtt danskt gæðamerki þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.
Falleg blússa með v-hálsmáli, kvartermum með teygju að neðan, tekin saman með teygju við mitti og laust létt snið. 'Plisse' efni sem er fínlega plíserað með glansandi áferð.
Sæt við Karolina Plisse buxurnar í stíl eða við ljósar gallabuxur í sumar.
Efnið í toppnum er 100%Polyester. Síddin mælist um 70 cm.