Frí heimsending yfir 15.000 kr
Nýja ANYDAY línan er komin í Curvy !!
Anyday er nýtt glamúr merki - Einstakar danskar vörur þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.
Flottur hversdagskjóll með dýramynstri í brúnum og gráum litatónum.
Rúnnað hálsmál og síðar þröngar ermar.
Kjóllinn er beinn í sniði en er með klæðilegum rykkingum vinstra megin sem láta kjólinn faðma línurnar.
Efnið er 95% polyester og 5% elastane.
Síddin mælist um 135 cm.