Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Nýtt frá vorlínu ANYDAY !! Anyday er nýtt danskt gæðamerki þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.
Ótrúlega skemmtilegur blazerjakki - fallega bleikur með glitrandi þráðum!
Jakkinn er með aðeins lausu sniði sem hægt er að taka saman við mitti með böndum í hliðarsaum. Góðir vasar, lokaður með 3 tölum að framan og litlir axlapúðar sem móta axlirnar.
Flottur við klassískar sparibuxur, yfir sparikjólinn eða hversdags við gallabuxur.
Jakkinn er fóðraður að innan með 100% Polyester efni.
Efnið er 70% Polyester, 26%Viskcose og 4% Elastane. Síddin á jakkanum mælist um 80 cm.