Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Anyday er nýtt danskt gæðamerki þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.
Vönduð klassísk kápa úr blandaðri ull svo hún er fullkomin fyrir haustið og veturinn.
Efnið er mjög gott úr 55% polyester, 30% viscose og 15% ull.
Fóðraður að innan með fínlegu polyfóðri.
Síddin á kápunni mælist sirka 105 cm.
Fengum aðeins örfá stykki !!