Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum

Leit

Anyday Cargo Pants

Anyday er nýtt danskt gæðamerki þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.

Geggjaðar brúnar Cargo buxur!

Flottar hversdags við stuttermabol eða dressaðar upp við einfalda samfellu og blazer! 

Buxurnar eru mjög frjálslegar og þægilegar, lausar víðar skálmar teknar saman að neðan svo þú ræður hversu þröngar þær eru við ökkla. Sniðið heitir 'Tuesday' hjá merkinu Anyday.

Rennilás, tala og smella við streng að framan en teygja í streng að aftan. Góðir vasar við streng og á skálmum.

Efnið er 100% polyester sem gefur ekki eftir. Skálmasíddin mælist um 80 cm.