Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum

Leit

Tilboð

Vivu Daisy Kjóll

Sumarlegur A-sniðs kjóll eða túnika frá danska merkinu Zizzi.

Virkilega þægilegt og gott efni fyrir hita.

100% náttúrulegur bómull.

Fallega blár á litinn með útsaumuðu blómamynstri.

Síddin mælist um 99 cm.

ATH! Bómull er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að anda vel. Hins vegar getur bómull  minnkað aðeins í þvotti. ​

Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi, teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.