Frí heimsending yfir 15.000 kr
Geggjaður svartur sparikjóll frá danska merkinu Zizzi.
Kjóllinn er með V-hálsmáli og rykkingum alla leið niður, stuttar lausar ermar sem ná aðeins fyrir ofan olnboga.
Efnið er með skemmtilegri mynstraðri áferð og gefur aðeins eftir, 96% polyester og 4% elastine
Síddin á kjólnum mælist sirka 100 cm.
Fullkominn kjóll fyrir sparileg tilefni eins og t.d þorrablót - árshátíð eða útskrift.