Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum

Leit

Mari Kjóll

Frábær hversdagskjóll frá danska merkinu Zizzi.

Mari kjóllinn er með ofinn með skemmtilegri áferð og er sniðið alveg einstaklega gott og klæðilegt.

Rúnnað hálsmál, 3/4 langar ermar og flæðandi A-laga snið.

Efnið  er blanda úr 63% Polyester, 32% Viscose og 5% Elastane.

Síddin mælist um 99 cm.