Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Fallegur sparikjóll frá danska merkinu Zizzi.
Langar og léttar ermar.
V-Hálsmál og saumur í mitti.
Kjóllinn er í lausu klæðilegu A-sniði.
Efnið er 95% Polyester, %% Elastane og gefur ekki eftir.
Síddin mælist um 102cm.
Klassískur svartur kjóll með mikið notagildi.