Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Fallegur lúxuskjóll frá danska merkinu Zizzi.
Kjóllinn er ermalaus með háu hálsmáli, tekinn saman í mittið og svo flæðandi fallegt snið.
Efnið fínlegt úr 100% polyester.
Síddin á kjólnum mælist sirka 141 cm.
Fullkominn kjóll fyrir sparileg tilefni eins og t.d - útskrift, fermingu eða brúðkaup.