Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum

Leit

Jenna Pils

Klassískt pensil pils frá Kaffe Curve.

Pilsið er dökkblátt á litinn í millisídd með klauf að aftan.

Mjúkt efni og góð teygja ásamt teygju í mittinu.

6% Polyester, 20% Viskós og 4% Elastan.

Síddin mælist um 80 cm.

Fullkomið að para pilsið saman við sparilegan topp - og jenna jakkann sem er í stíl við pilsið.