Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Við elskum velúrkjóla!! Og þessi fallegi súkkulaði brons litaði velúrkjóll er engin undantekning!
Aðsniðinn bodycon wrap kjóll með löngum ermum og rennilás að aftan.
Kjóllinn er stuttur með rykkingum á hliðinni og því einstaklega klæðilegur
Síddin mælist sirka 93 cm.
Efnið er teygjanlegt úr 95% polyester og 5% elastine.