Frí heimsending yfir 15.000 kr
Dásamlega þægilegur viskose kjóll frá danska merkinu Zizzi.
Kjóllinn er með V-hálsmáli, laus og frjálslegur í sniðinu og ermum sem eru í 3/4 kvart sídd.
Efnið er náttúruleg blanda úr 51% Ecovero Viscose, 49% Viscose sem gefur ekki eftir.
Kjóllinn er í millisídd og mælist síddin um 127 cm.
ATH! Viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að anda vel og lykt sest síður í viscose. Hinsvegar getur viscose minnkað aðeins í þvotti.
Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.