Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum

Leit

Tilboð

Anni Flower Wrap Kjóll

Svo fallegur og sumarlegur léttur wrap kjóll með mikið notagildi!!

Auðvelt að dressa upp fyrir sparileg tilefni og líka sætur sem sumarkjóll  hversdags með gollu eða gallajakka yfir.

Efnið í kjólnum er 55% Polyester (Recycled), 42% Polyester, 3% Elastane

Sniðið er V-hálsmáls opið wrap snið svo það er hægt að laga hann að sér eftir þörfum. Flott að vera í hlýrabol eða bralette undir ef þú vilt ekki hafa hann of flegin.

Stuttar lausar ermar og sæt senjorítu pífa í pilsfaldi.

Síddin á kjólnum mælist sirka 105 cm