Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Hér höfum við vandaðan og klasískan sparikjóll frá danska merkinu Kaffe Curve.
Kjóllinn er úr teygjanlegri jersey blöndu.
95% polueser og 5% elastine.
Kvenlegt aðsniðið snið er á kjólnum, klauf öðru megin og öðruvísi hálsmál sem gerir kjólinn einstakan.
Kjóllinn er nokkuð síður eða sirka 120 cm.