ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Hlý og vönduð undirlags-peysa frá danska merkinu Zizzi Active.
Hálfrennd með háum kraga sem fellur vel að hálsinum, mesh lína á ermi og vasi á hliðinni fyrir smáhluti eða síma.
Frábært fyrir útivist, hreyfingu eða hversdags! ... og í útileguna í sumar!
Einföld og falleg hönnun, flott við Active Íþróttabuxur eða annan útivistarfatnað frá Zizzi Active.
Efnið er DryFit 90% Polyester, 10% Elastane en síddin mælist um 75 cm.