ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Snowing - Skíða & Snjóbuxur

Nýtt frá útivistalínu Zizzi.

Virkilega vandaðar skíðabuxur og útivistarbuxur.

Buxurnar eru fullkomnir fyrir íslenskar aðstæður þar sem þær eru einangraðar með polyester fyllingu.

Þær eru bæði vatns-og vindheldar og efnið andar vel.

Allir rennilásar eru svokallaðir "taped seams" og eru því einnig vatnsheldir.

Buxurnar eru með renndum vösum að framan og renndum klaufum aftan á kálfunum.

Efnið er 95% polyester og 5% elastane. Liprar og þægilegar með góðri öndun.

Buxurnar eru hlýjar og fullkomnar fyrir allar aðstæður sem veturinn mun hafa upp á að bjóða.

HÉR FYRIR NEÐAN KOMA NÁNARI MÁL Á BUXUNUM SJÁLFUM:

  Mitti Mjaðmir Læri Lengd
S 94 122 79 80
M 104 132 84 80
L 114 142 89 80
XL 124 152 94 80