Frí heimsending yfir 15.000 kr
Flottur léttur jakki frá danska merkinu Zizzi sem er fullkominn fyrir vorið eða sumarið.
Jakkinn er lokaður með rennilás og tölum tveir góðir vasar að framan og reim í mittinu fyrir þær sem vilja þrengja hann inn í mittið.
Efnið er gott bómullarefni sem gefur aðeins eftir, 98% bómull og 2% elastine.
Síddin á jakkanum er um 82 cm.