Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Pamela Fleece Sokkabuxur

    Hlýjar vetrarsokkabuxur frá Pamela Mann

    Ótrúlega mjúkar með fínlega áferð og hlýjar með fleece fóðri að innan.

    Þessar eru mjög háar upp og teygjast vel.

    Efnið er 94% Polyester 6% Elastane

    • þessar eru sætar við alla peysukjólana í vetur og líka fullkomnar undir skíða / útivistabuxurnar sem grunnlag.

    ATH!!! Þessar sokkabuxur eru litlar í númerum svo við mælum með að kaupa þær í stærðinni fyrir ofan það sem þú ert vön að nota.