ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Fallegur klassískur Blazer jakki frá Fransa Plus.
Klassískt snið, rúnnaður að neðan og lokaður með einni tölu. Litlir axlapúðar.
Teygjanlegt efni í hliðum og undir höndum sem gerir jakkann einstaklega þægilegan.
Síddin er sirka 76 cm.
Ytri efnið er 100% Polyester. Fóðrið er: 62% Polyester, 33% Viscose og 5% elastane.
Fullkominn saman við Nola buxurnar sem dragt.