ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Hvort sem þú ætlar að skella þér í fjallgöngu eða bara skottast á milli húsa þá er þessi flísjakki frá Active línu Zizzi alveg frábær!
Flísfóðruð rennd jakkapeysa með vösum á hliðinni og stórum brjóstvasa.
Hár kragi og rennilás alla leið upp.
Dásamlega mjúkt og hlýtt flísefni innan í peysunni.
Fullkomin fyrir útivist og útilegur í sumar!
Efnið er 94% Polyester, 6% Elastane.
Síddin á peysunni mælist um 75 cm.