ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Forever Hvítt Vesti

Þessi stærð/litur er uppseldur

Sumarlegt hvítt hörblandað vesti frá Forever 21.

Vesti eru að koma sterk inn fyrir sumarið og má nota bæði ein og sér eða skella yfir toppa eða kjóla.

Vestið er fóðrað með fínlegu polyester fóðri og ytra lagið er úr hör og rayon blöndu.

Síddin mælist um 50 cm.