ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Töff gallaskyrta frá danska merkinu Zizzi sem má líka nota sem gallajakka.
Skyrtan er hneppt samna með tölum og einn vasi.
Efnið er þétt gallaefni úr 100% bómul
Skemmtileg skyrta sem mánota á marga vegu , eins og t.d yfir sumarkjólinn eða peysuna á kaldari dögum.
Síddin er um 70 cm.