Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Cleo Rykfrakki

    Hér er kominn fallegur rykfrakki í haustútgáfu frá Zizzi!

    Cleo rykfrakkinn er úr góðu efni sem hrindir frá sér vatni og vindum.

    Jakkinn er með klassísku sniði í mildum ljósbrúnum lit og tvíhnepptur að framan.

    Vasar á hliðinni og beltisborði fylgir með til að taka hann saman í mittinu.

    Efnið í jakkanum er úr 100% polyester. 

    Síddin mælist um 112 cm.

    Flottur haustjakki yfir kósý peysuna!