ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Mjúkar og þægilegar leggings með skemmtilegu jólamynstri!!
Efnið í þessum eru eins og í vinsælu soft leggings - mjúkt og teygjanlegt efni sem aðlagast þér vel.
Efnið er microfiber blanda úr polyester og elastine - virkar mjög hlýlegt en samt létt.
Ná vel upp á maga með breiðum bekk efst.
Skálmasíddin á þessum mælist um 75 cm.
Góðar hversdagsleggings.