Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Mally Stretch Buxur

    Flottar teygjanlegar sparibuxur frá danska merkinu Wasabi.

    Klassískt snið úr góðu efni sem heldur sér vel og er með fallegri áferð.

    Háar upp í mittið og með smeigum fyrir belti og vasar á hliðunum.

    Skálmarnar eru með lausu sniði og með lítilli klauf á hliðunum.

    Efnið er svokallað bengaline efni og gefur vel eftir - líka í strengnum

    Mikil og góð teygja er í buxunum - 70% viscsose, 25% polyester og 5% elastine.

    Skálmasíddin á buxunum mælist um 74 cm og eru buxurnar vel háar upp í mittið.