ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Eva Elastic Buxur

Klassískar léttar og mjög teygjanlegar bengaline buxur frá Zizzi.

Klassískt snið sem hentar bæði sem sparibuxur og hversdagsbuxur. Ótrúlega þægilegar úr efni með góðri teygju.

Beinar aðeins lausar skálmar, teygja í streng og vasar á hlið. Skálmasíddin mælist um 80 cm.

Efnið er stretch 77% Viscose, 20% Nylon og 3% Elastane. Mælum með að taka þær í þrengra lagi því buxurnar koma til með að gefa eftir við notkun.