Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Fallegu góðu Speedo Sundbolirnir eru nú fáanlegir í Curvy uppí stærð 54 !
V-shapeing sundbolurinn er með góðu aðhaldi og klassísku klæðilegu sniði.
V-hálsmál að framan, léttir púðar fyrir mótun sem auðvelt er að taka úr og svo stillanlegir kross hlýrar að aftan.
Ytra efnið er 80%Nylon 20%Elastane, aðhalds-mesh er 70%Polyester 30%Elastane og innra efni 100%Polyester.
Efnið er með extra klórvörn og endist vel ef farið er eftir leiðbeiningum.
* Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.