Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Today is yours Hálsmen - Kort

    Ótrúlega skemmtilegt afmæliskort þar sem að hálsmen með ártali afmælisbarnsins fylgir með!!

    Þessi einstaklega skemmtilegu afmælis hálsmen eru frá Hollenskum framleiðanda og unnir úr ryðfríu stáli.

    Skartgripirnir eru vatnsþolnir og ofnæmisprófaðir þannig að húðin á þeim helst á,  þrátt fyrir að farið sé með þá í vatn.

    Lengdin á keðjunni er 38 cm + 5 cm lenging.

    Veljið ártalið hér fyrir neðan sem þið viljið hafa á hálsmeninu.

    Fullkomið afmæliskort með blómvendinum eða flöskunni ;)