ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Seli Lace Blússa

Sparileg og klassísk hneppt blússa með blúndu að ofan og á ermunum

Blússan kemur frá danska merkinu Zizzi.

Skyrtan er örlítið laus í sniðinu og úr siffon efni í bland við fallega mynstraða blúndu.

Efnið er 100% Polyester og gefur ekki eftir.

Síddin mælist um 72 cm.