ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Fínleg og létt blússa frá Kaffe Curve.
Laust snið með v-hálsmáli, síðum ermum og pífuskrauti.
Flott við gallabuxur, sparibuxur eða pils.
Efnið er fínlegt siffon efni - hálfgegnsætt úr 100% polyester.
Síddin mælist um 72 cm.