Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Monday Fray Gallabuxur

    Nýtt frá vorlínu ANYDAY !! Anyday er nýtt danskt gæðamerki þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.

    Vandaðar og rosalega þægilegar gallabuxur með slimfit sniði og tjásum neðst á skálmunum.

    Góð teygja í mittinu og auka teygja innaní til að þrengja þær inní mittið eftir þörfum.

    Buxurnar eru alveg extra háar uppí mittið og stórar í stærðum svo þú getur tekið þær í stærðinni fyrir ofan þig

    Töff þveginn grár litur er á buxunum.

    Flottar hversdags við stuttermabol eða dressaðar upp við einfalda samfellu og blazer! 

    Efnið er 70% Bómull, 27% polyester og 3% elastine.

    Skálmasíddin mælist um 82 cm.