ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Midnight Velúr Túnika

Dark Green
Dark Blue

Við elskum velúrkjóla um jólin!!

Þægileg túnika með A-sniði og vösum.

Skemmtilegar rykktar ermar og bundið hálsmál.

Síddin mælist sirka 93 cm.

Efnið er teygjanlegt úr 95% polyester og 5% elastine.

Svo eru tveir faldir vasar á hliðunum.